Húsið mitt
Ég var að kaupa mér hús, húsið mitt
bíður eftir mér, lofa að standa við mitt
búinn að brjóta, rífa, pússa og skrapa.
parketleggja, flísaleggja, mála - skapa.

Nýtt líf, nýr kafli tekur við
stíg uppá lífsins svið
tilbúinn að takast á við lífsins þrautir
allar vegins brautir.

Hlakka til - Húsið mitt,
húsið mitt.  
Vignir Már Völuson
1981 - ...


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur