

Sælkerinn öskrar af ánægju.
Ostakakan búinn og allt er gleymt.
Þig langar að detta í það, en klukkan nagar þig.
sæta ljóskan sýgur í þér hjartað,
hverjum er ekki sama.
Reiðhjólið skiptir um gír
og þú kemst í annan heim.
Alltaf gaman nema kannske á morgun.