

Merki Kaíns
á enni og brjósti
en þú varst samt
besti drengur
hér áðurfyrr
Kilfan réði kasti
í leit þinni
og örvænting hungurs
í kaldri nóttinni
eins og úlfurinn
krafsar í svörð
og eggjárn innanklæða
maðurinn sjálfur
var ljárinn
Í hendi Dauðans
blæðandi sár
á enni þínu
og brjósti
á enni og brjósti
en þú varst samt
besti drengur
hér áðurfyrr
Kilfan réði kasti
í leit þinni
og örvænting hungurs
í kaldri nóttinni
eins og úlfurinn
krafsar í svörð
og eggjárn innanklæða
maðurinn sjálfur
var ljárinn
Í hendi Dauðans
blæðandi sár
á enni þínu
og brjósti