ÞAÐ ER MUNUR
Munurnn varð
að lóðréttum miskilningi augnanna.
Þægilegur gormlaga skilningur
fyrir ofan á misskilningnum.
Blá eplalaga fjöll
inn í honum
með hvítri ísingu
en inn í henni
ekkert
nema eitt lítið ástfang.
ÞAÐ ER MUNUR