

Dónablómið ógnþrungna
sendir mér stingandi augnaráð
með græðgi í svipnum
og langar að borða mig
Það hættir ekki að horfa
mér finnst eins og
það sé að horfa í gegnum mig
en samt beint á mig
Alltaf þessi helvítis dónablóm
hafa gert margan óskunda
í gegnum tíðina
og valdið miklum andlegum og líkamlegum sársauka
Þess vegna skal ég
stíga ofan á það
og kremja það til bana!
sendir mér stingandi augnaráð
með græðgi í svipnum
og langar að borða mig
Það hættir ekki að horfa
mér finnst eins og
það sé að horfa í gegnum mig
en samt beint á mig
Alltaf þessi helvítis dónablóm
hafa gert margan óskunda
í gegnum tíðina
og valdið miklum andlegum og líkamlegum sársauka
Þess vegna skal ég
stíga ofan á það
og kremja það til bana!
Þetta ljóð samdi ég eftir að hafa orðið fyrir áreitni plöntu af villiblómakyni.