Óvissan.....

Óvissan gleypir hjarta mitt
Óvissan rífur mig í sig
Óvissan talar við lífið þitt
Því óvissan hugsar um þig

Ég ei veit hvað ég gera skal
Á ég nokkuð mikið val ?
Hugurinn talar og hjartað slær
Mikill og stór óvissublær.
 
Ingunn
1989 - ...


Ljóð eftir Ingunni

Óvissan.....
Minn vinur....
Reiðin....
Farinn....
Unglingsárin !
Andvaka...