Farinn....
Þú ert farinn
þú ert gleymdur
og allur skarinn
ekki lengur geymdur

Ótrauð held áfram
mína leið gegnum lífið.
Þú skiptir ekki máli
þú átt mig ekki lengur.  
Ingunn
1989 - ...


Ljóð eftir Ingunni

Óvissan.....
Minn vinur....
Reiðin....
Farinn....
Unglingsárin !
Andvaka...