Minn vinur....
Þú ert minn vinur
Þú ert mitt svar
Þó eitthvað hrynur
Þá verð ég þar

Mundu þetta
Mundu það
Þó lífið sé erfitt
Þú átt mig að
 
Ingunn
1989 - ...


Ljóð eftir Ingunni

Óvissan.....
Minn vinur....
Reiðin....
Farinn....
Unglingsárin !
Andvaka...