Reiðin....
Reiðin knístir
við sára sál.
Mikill eldur
við mikið bál

Tárin leka
niður kinn
Er ekki komið nóg
í þetta sinn?
 
Ingunn
1989 - ...


Ljóð eftir Ingunni

Óvissan.....
Minn vinur....
Reiðin....
Farinn....
Unglingsárin !
Andvaka...