Þusslags
Því eins og hann hvíslaði

rétt áður en hann stakk úr sér augun
vegna yfirþyrmandi fegurðarinnar

erum við ekkert annnað
en hópur af prímötum
hlaupandi í hringi.  
ENRIR
1966 - ...


Ljóð eftir ENRI

Af tilfinningalífi iðnaðarmanns
Sálfstætt foreldri
Af skjánum
Af því
Í morgun
Þusslags
Bensíndælur að Brú
Vinátta
Það vetrar
JAXL
Skoðun
Friðþæging
Ljóð um ekkert