Skoðun
sjö sinnum
hef ég kíkt inn
án þess að láta vita
skoðað myndir, hugsanir
sjö sinnum fannst mér
skoðunin skrýtin
skildi svo
að kannski værirðu
ekki þú

 
ENRIR
1966 - ...


Ljóð eftir ENRI

Af tilfinningalífi iðnaðarmanns
Sálfstætt foreldri
Af skjánum
Af því
Í morgun
Þusslags
Bensíndælur að Brú
Vinátta
Það vetrar
JAXL
Skoðun
Friðþæging
Ljóð um ekkert