Það vetrar
Grænlandsjökull gælir við vangann
tár frjósa á hvarmi

norðurljósin dansa ástríðufullt
við Stóra björn
og Litla björn

ljós í glugga gefur fyrirheit um yl

-þegar dregið er fyrir-.  
ENRIR
1966 - ...


Ljóð eftir ENRI

Af tilfinningalífi iðnaðarmanns
Sálfstætt foreldri
Af skjánum
Af því
Í morgun
Þusslags
Bensíndælur að Brú
Vinátta
Það vetrar
JAXL
Skoðun
Friðþæging
Ljóð um ekkert