

Þú flaksar um í draumum mínum
íklædd hvítu pilsi.
Raungerir drauma mína og þrár
þegar ég vakna.
Samofinn þér klæði ég mig í hugarfylgsni þín,
anda þér að mér.
Íklæddur þér,
lifi ég.
íklædd hvítu pilsi.
Raungerir drauma mína og þrár
þegar ég vakna.
Samofinn þér klæði ég mig í hugarfylgsni þín,
anda þér að mér.
Íklæddur þér,
lifi ég.