

Hamingjuna sumir aldrei fá
Hamingjuna flestir ei í ná
Hamingjuna nánast allir þrá
Hamingjuna sem ég vil sjá
Hamingjuna takk ef ég má
Bara til að prófa
rétt aðeins að skoða
halda henni í lófa
segja henni að aðstoða
Alla nema mig, því það veitir mér Hamingju heilans og hugans.
Hamingjuna flestir ei í ná
Hamingjuna nánast allir þrá
Hamingjuna sem ég vil sjá
Hamingjuna takk ef ég má
Bara til að prófa
rétt aðeins að skoða
halda henni í lófa
segja henni að aðstoða
Alla nema mig, því það veitir mér Hamingju heilans og hugans.