

Lífsleiðin er löng,
lengst af mjög ströng,
en svo kemur hvíld,
í kistunnar þröng.
Guð drottin er máttur,
máttu þá vera sáttur,
þegar þú fellur frá
eins og lítið strá,
við gras sláttur.
lengst af mjög ströng,
en svo kemur hvíld,
í kistunnar þröng.
Guð drottin er máttur,
máttu þá vera sáttur,
þegar þú fellur frá
eins og lítið strá,
við gras sláttur.