Við aldamót
Hugsa um allt liðið
og því hve ég hef kviðið
framtíð vorri
sem allur þorri
hefur gjörsamlega sviðið.
 
Hulver
1982 - ...


Ljóð eftir Hulver

Ég sjálfur
Þetta venjulega
Guðs orð
Eins og ávallt
Við aldamót
Heimurinn er sívælingur