Guðs orð
Í upphafi var orðið
og orðið var guð

Í upphafi voru samanþjappaðar eindir
Og eindirnar urðu fyrir þennslu

Í upphafi voru samanþjöppuð orð
Og orðin sprungu í guð.
 
Hulver
1982 - ...


Ljóð eftir Hulver

Ég sjálfur
Þetta venjulega
Guðs orð
Eins og ávallt
Við aldamót
Heimurinn er sívælingur