Þetta venjulega
Lífsleiðin er löng,
lengst af mjög ströng,
en svo kemur hvíld,
í kistunnar þröng.

Guð drottin er máttur,
máttu þá vera sáttur,
þegar þú fellur frá
eins og lítið strá,
við gras sláttur.
 
Hulver
1982 - ...


Ljóð eftir Hulver

Ég sjálfur
Þetta venjulega
Guðs orð
Eins og ávallt
Við aldamót
Heimurinn er sívælingur