

Stutt var okkar kveðjustund.
Þóttumst vera létt í lund.
Skipið sigldi ströndu frá.
Heim á ný nú leiðin lá.
Eitthvað innra með mér brast.
Í minninguna held ég fast.
Á hverjum degi ég hugs\'um þig.
Það er alveg að fara með mig.
Þú veist ei hvað ég sakna þín.
Ætli þú saknir mín?
Ég bið til guðs í von og trú.
Því ástin mín, já það ert þú.
Þóttumst vera létt í lund.
Skipið sigldi ströndu frá.
Heim á ný nú leiðin lá.
Eitthvað innra með mér brast.
Í minninguna held ég fast.
Á hverjum degi ég hugs\'um þig.
Það er alveg að fara með mig.
Þú veist ei hvað ég sakna þín.
Ætli þú saknir mín?
Ég bið til guðs í von og trú.
Því ástin mín, já það ert þú.