

Ef ekki tveir þá þrír þá einn þá einn,
greinarnar eru óteljandi
Aflþungi á úrkynjun kapítalismans,
gólfkerra
Ef ekki tveir þá þrír þá einn þá einn,
sköpun er ekki til aðeins tilbúningur
Dauðinn er hlaupastingur löðrandi í svartri olíu
Ef ekki tveir þá þrír þá einn þá einn,
keyri tilbúninginn í löðrandi svartri olíu
Ef ekki við þá þið þá þeir þá þeir.
greinarnar eru óteljandi
Aflþungi á úrkynjun kapítalismans,
gólfkerra
Ef ekki tveir þá þrír þá einn þá einn,
sköpun er ekki til aðeins tilbúningur
Dauðinn er hlaupastingur löðrandi í svartri olíu
Ef ekki tveir þá þrír þá einn þá einn,
keyri tilbúninginn í löðrandi svartri olíu
Ef ekki við þá þið þá þeir þá þeir.