

Mis stórir steinar þekja fjöruna
Marglitur þarinn sefur á steinunum.
Ég labba í fjörunni
Ráfa á milli steina
Líkt og lítil stelpa.
Sjórinn dregur hugsanirnar í burtu
Kemur til baka með nýjar hugsanir
Áhyggjulausar hugsanir.
Marglitur þarinn sefur á steinunum.
Ég labba í fjörunni
Ráfa á milli steina
Líkt og lítil stelpa.
Sjórinn dregur hugsanirnar í burtu
Kemur til baka með nýjar hugsanir
Áhyggjulausar hugsanir.