 Fjöruborðinn
            Fjöruborðinn
             
        
    Mis stórir steinar þekja fjöruna
Marglitur þarinn sefur á steinunum.
Ég labba í fjörunni
Ráfa á milli steina
Líkt og lítil stelpa.
Sjórinn dregur hugsanirnar í burtu
Kemur til baka með nýjar hugsanir
Áhyggjulausar hugsanir.
    
     
Marglitur þarinn sefur á steinunum.
Ég labba í fjörunni
Ráfa á milli steina
Líkt og lítil stelpa.
Sjórinn dregur hugsanirnar í burtu
Kemur til baka með nýjar hugsanir
Áhyggjulausar hugsanir.

