Fjöruborðinn
Mis stórir steinar þekja fjöruna
Marglitur þarinn sefur á steinunum.
Ég labba í fjörunni
Ráfa á milli steina
Líkt og lítil stelpa.
Sjórinn dregur hugsanirnar í burtu
Kemur til baka með nýjar hugsanir
Áhyggjulausar hugsanir.
 
Agnes Klara
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur