Fjörudrasl
Fólk tekur ekki eftir fjörunni
Notar hana fyrir ruslahaug.
Án fjörunnar væri ekkert líf
Eins og sjómaður án bátar,
Kennari án skóla,
Karl án konu,
Börn án foreldra,
Börn án frelsis
Pössum fjöruna
Annas missum við allt.
 
Agnes Klara
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur