 Fjörudrasl
            Fjörudrasl
             
        
    Fólk tekur ekki eftir fjörunni
Notar hana fyrir ruslahaug.
Án fjörunnar væri ekkert líf
Eins og sjómaður án bátar,
Kennari án skóla,
Karl án konu,
Börn án foreldra,
Börn án frelsis
Pössum fjöruna
Annas missum við allt.
    
     
Notar hana fyrir ruslahaug.
Án fjörunnar væri ekkert líf
Eins og sjómaður án bátar,
Kennari án skóla,
Karl án konu,
Börn án foreldra,
Börn án frelsis
Pössum fjöruna
Annas missum við allt.

