Vínið
Til fjandans með þetta helvítis vín,
sem fólk verður halfvitlaust af.
Bara það uppfylltist óskin mín,
að það sykki í ólgandi haf.
Ef það findist aldrei í heiminum framar,
þá brjálast enginn á því.
Og engann manninn það framar lamar,
né verk í höfuð sem blý.
Laufey Dís
14 ára \"72
sem fólk verður halfvitlaust af.
Bara það uppfylltist óskin mín,
að það sykki í ólgandi haf.
Ef það findist aldrei í heiminum framar,
þá brjálast enginn á því.
Og engann manninn það framar lamar,
né verk í höfuð sem blý.
Laufey Dís
14 ára \"72