Kvöl tilfinninga.
Ég er bitur vonin brestur,
blæðir ört úr minni sál.
í öðrum örmum ert þú gestur,
önug sekt þín er sem stál.

Tilgangur með tryggðarböndum,
teigist út um stræti borgar.
Blóðugur ert á báðum höndum,
bæli ég niður kvalir sorgar.

L.D.E\"82  
Laufey Dís Einarsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Laufeyju Dis Einarsdóttur

Blönduósbær
Hálf leið á Húnaslóð
Náttúrutöfrar
Ást mín sem dó.....Kalli
Flutningur í smábæ
Sálmur
Reka viður
Þar sér þú
Vínið
Straumur lífsins
Drykkju maðurinn
Kvöl tilfinninga.
Hefur þú
Vegurinn,kærleikurinn og lífið
Fótspor Skuggana
Nálgun
Seifur