

Lífið svo ljúft,
leikur við mig.
Hjartað svo heitt
hugsar um þig.
Ástin svo áköf
á þig kallar.
heyri þig hvísla
er höfði hallar.
"Elskan mín eina,
ekki fara"
sé ekki sál þína,
"viltu svara?"
-Góði Guð viltu gefa henni tíma
til að búa sig undir eilífðina.
leikur við mig.
Hjartað svo heitt
hugsar um þig.
Ástin svo áköf
á þig kallar.
heyri þig hvísla
er höfði hallar.
"Elskan mín eina,
ekki fara"
sé ekki sál þína,
"viltu svara?"
-Góði Guð viltu gefa henni tíma
til að búa sig undir eilífðina.