Bænin hans Sindra
Elsku Sindri sofðu vært,
svefninn á þig kallar.
Englar blessi barnið kært,
og beri til draumahallar.
svefninn á þig kallar.
Englar blessi barnið kært,
og beri til draumahallar.
Bænin hans Sindra