

Kattargulum glyrnum
er gjóað inn í nóttina
(og stundum eins og þær blikki hver aðra)
bíðandi eftir þreyttum ferðalangi
með logandi mælisljós
til að geta sagt honum
að kortinu sé hafnað
er gjóað inn í nóttina
(og stundum eins og þær blikki hver aðra)
bíðandi eftir þreyttum ferðalangi
með logandi mælisljós
til að geta sagt honum
að kortinu sé hafnað