

Við bláar tjarnir
felldu ljósgeislarnir tár.
Á rauðu dúnsænginni
bærðust orðin í bylgjum.
Þá leit ég upp til himins og sá:
Að stjörnurnar höfðu dofnað
og tunglið hafði glatað tilgangi sínum
felldu ljósgeislarnir tár.
Á rauðu dúnsænginni
bærðust orðin í bylgjum.
Þá leit ég upp til himins og sá:
Að stjörnurnar höfðu dofnað
og tunglið hafði glatað tilgangi sínum