

Viðinn í andanslíkama er alheimurinn víður,
þar vindurinn kveður oft nöpur ljóðin sár.
En ljúft oft sól upp rýs og í varma líður,
ljúfsárt þerrir burt hin beisku tár.
Í veröld með krossi hans mér læðist viskan,
og víðan skilning á kvölum Jesú Krist.
Yfirþirmandi dafnar í heimuinum illskan,
og illræmd sár þín Jesús,ég vildi kysst.
Er sólin fögur um veröld í gleði skín,
og sveitir jarðar,tóna sitt þögla lag.
þakkir Jesús, sú fegurð er vegna þín,
með þjáningum á krossi þú gerðir allt nýtt einn dag.
L.D.E \"05.
þar vindurinn kveður oft nöpur ljóðin sár.
En ljúft oft sól upp rýs og í varma líður,
ljúfsárt þerrir burt hin beisku tár.
Í veröld með krossi hans mér læðist viskan,
og víðan skilning á kvölum Jesú Krist.
Yfirþirmandi dafnar í heimuinum illskan,
og illræmd sár þín Jesús,ég vildi kysst.
Er sólin fögur um veröld í gleði skín,
og sveitir jarðar,tóna sitt þögla lag.
þakkir Jesús, sú fegurð er vegna þín,
með þjáningum á krossi þú gerðir allt nýtt einn dag.
L.D.E \"05.