leyndardómur
Fljúgandi veröld
án flautandi froðu
sem slettist til og frá
og sogast í saltstangirnar
svo verður allt ljótt
alveg afskræmilegt
að prestar og kóngar
beygja sig niður og biðja
þess að vera ekki til
því ekkert er gott
í þessari sælgætisbúð
nema leyndardómur lífsins  
Rannveig
1988 - ...


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi