

Fljúgandi veröld
án flautandi froðu
sem slettist til og frá
og sogast í saltstangirnar
svo verður allt ljótt
alveg afskræmilegt
að prestar og kóngar
beygja sig niður og biðja
þess að vera ekki til
því ekkert er gott
í þessari sælgætisbúð
nema leyndardómur lífsins
án flautandi froðu
sem slettist til og frá
og sogast í saltstangirnar
svo verður allt ljótt
alveg afskræmilegt
að prestar og kóngar
beygja sig niður og biðja
þess að vera ekki til
því ekkert er gott
í þessari sælgætisbúð
nema leyndardómur lífsins