

Fraukan mín fríða
Hvenær fæ ég að ríða?
Hinar löngu nætur
Mig dreymir Evudætur
Og dagana langa
ég heyri stunurnar ganga
Langt fram á nótt
Af ást á ég gnótt.
Með greddunnar langa armi
Ég fróa þessum garmi
\"Syndaaflausn!\" Ég æpi á þig
Og spegilmyndin hatar mig
Hvenær fæ ég að ríða?
Hinar löngu nætur
Mig dreymir Evudætur
Og dagana langa
ég heyri stunurnar ganga
Langt fram á nótt
Af ást á ég gnótt.
Með greddunnar langa armi
Ég fróa þessum garmi
\"Syndaaflausn!\" Ég æpi á þig
Og spegilmyndin hatar mig