

Ung kona í leit að lífi
í hjarta sínu veit hún að hún segir satt
horfir á skipið sigla burt
hver veit nema blóðið bragðist af sorg
hvernig ætli sé að eiga traust
sem lýgur og svíkur fyrst
sigli, sigli burt.....
í hjarta sínu veit hún að hún segir satt
horfir á skipið sigla burt
hver veit nema blóðið bragðist af sorg
hvernig ætli sé að eiga traust
sem lýgur og svíkur fyrst
sigli, sigli burt.....