Til vinar....
Fiðrildi flýgur um magann minn,
hugur minn færist nær þér.
Er það ást sem ég nú finn,
á ég að segja þér frá mér?
Ég veit að vináttan er mér allt,
vil ey henni spilla.
Örlítið knús því mér er kalt,
leysir mína kvilla.
Tölvuspjall er gott og gilt,
en getur skjárinn nægt mér.
Sködduð sál af vegi vilt,
vísar mér samt að þér.
Hvað er það í fari þínu,
sem segir þetta er sá rétti.
Á ég að senda þér litla línu,
svo af áhyggjum mér létti.
Flókna fortíð á ég mér,
mistök forðum daga.
Ekki boðleg er ég þér,
ef ég bæti mig ey og laga.
hugur minn færist nær þér.
Er það ást sem ég nú finn,
á ég að segja þér frá mér?
Ég veit að vináttan er mér allt,
vil ey henni spilla.
Örlítið knús því mér er kalt,
leysir mína kvilla.
Tölvuspjall er gott og gilt,
en getur skjárinn nægt mér.
Sködduð sál af vegi vilt,
vísar mér samt að þér.
Hvað er það í fari þínu,
sem segir þetta er sá rétti.
Á ég að senda þér litla línu,
svo af áhyggjum mér létti.
Flókna fortíð á ég mér,
mistök forðum daga.
Ekki boðleg er ég þér,
ef ég bæti mig ey og laga.