Þær
eins og byssukúlur
sem reyna að hitta okkur.
Sumar fara framhjá,
þó lítur maður við
og er feginn að hafa sloppið.

aðrar kúlur hitta okkur,
en særa okkur lítillega
skilja bara eftir sig skrámu,
stundum er ekki hægt að ná þeim úr.

Svo kemur að því,
þegar maður er enn í sárum.
Hún hittur mann og fer djúpt í holdið
og næst ekki úr.

Manni svíður í fyrstu og hitnar
svo venst hún og áður en maður veit getur maður ekki án hennar verið.  
Kolbrún
1983 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

örvænting
týnd
sofandi
why
willing
sé þig
going
eftirsjá
Þær
svífandi á skýji
sjúklingur í stofu 10
Þú náðir mér
Kíktu við
hvergi
minn eini
Manneskjan
spegilmynd
saklausa þögnin
frá mér til þín
blár
Samviska
Breytingar
drama
fyrst
known
leyndarmál
skammdegið
Sýnið biðlund
tímabært