örvænting
Ég leita og leita en finn engan
finn þig ekki heldur

hún er máttlaus
bjargarlaus
reynir þó að berjast áfram

hún er örvæntingarfull
leitar út um allt
hjartað ólmast

þarna er einhver
hún reynir að kalla
en engin heyrir

allt er kjurt

 
Kolbrún
1983 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

örvænting
týnd
sofandi
why
willing
sé þig
going
eftirsjá
Þær
svífandi á skýji
sjúklingur í stofu 10
Þú náðir mér
Kíktu við
hvergi
minn eini
Manneskjan
spegilmynd
saklausa þögnin
frá mér til þín
blár
Samviska
Breytingar
drama
fyrst
known
leyndarmál
skammdegið
Sýnið biðlund
tímabært