minn eini
Minn eini,
minn eini gamli,
hvar sem þú ert.

Hvað sem þú gerðir,
hausinn minn snérist í hringi,
eyrun sperrtust,
augun alltaf galopin
þegar þú varst í nánd.

Þú kunnir sögurnar að segja,
gast svo mikið.
Þú varst svo klár.

Svo einn daginn
hann burtu mér fór,
ég sakna þín svo mikið,
elsku afi,
minn eini.  
Kolbrún
1983 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

örvænting
týnd
sofandi
why
willing
sé þig
going
eftirsjá
Þær
svífandi á skýji
sjúklingur í stofu 10
Þú náðir mér
Kíktu við
hvergi
minn eini
Manneskjan
spegilmynd
saklausa þögnin
frá mér til þín
blár
Samviska
Breytingar
drama
fyrst
known
leyndarmál
skammdegið
Sýnið biðlund
tímabært