svífandi á skýji
ég sakna þín
óendalega mikið
á hverjum degi
býð ég eftir endurfundum

enginn hugsar svona vel um mig og þú
allar áhyggjur hverfa
í hvers lags ástandi sem ég ku vera í
veit ég að þú verður til staðar

ég elska þig svo mikið
þú ert svo skilningsrík
þér er sama þó svo að
aðrir deila þér með mér

ég sakna þín
óendalega mikið
á hverjum degi
býð ég eftir endurfundum
eftir langan og erfiðan dag
er ekkert betra
en að komast í þína mjúku
breiðu arma
leggjast
og sofna.  
Kolbrún
1983 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

örvænting
týnd
sofandi
why
willing
sé þig
going
eftirsjá
Þær
svífandi á skýji
sjúklingur í stofu 10
Þú náðir mér
Kíktu við
hvergi
minn eini
Manneskjan
spegilmynd
saklausa þögnin
frá mér til þín
blár
Samviska
Breytingar
drama
fyrst
known
leyndarmál
skammdegið
Sýnið biðlund
tímabært