tímabært
Sjórinn er angraður,
með beiskt hjarta,
það sem hann vill
hann tekur.
Með stuðning aldanna,
sem rísa á fætur,
öskra af reiði,
mannhafið
þær taka allt með sér.  
Kolbrún
1983 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

örvænting
týnd
sofandi
why
willing
sé þig
going
eftirsjá
Þær
svífandi á skýji
sjúklingur í stofu 10
Þú náðir mér
Kíktu við
hvergi
minn eini
Manneskjan
spegilmynd
saklausa þögnin
frá mér til þín
blár
Samviska
Breytingar
drama
fyrst
known
leyndarmál
skammdegið
Sýnið biðlund
tímabært