Kíktu við
komdu til mín
þegar þú getur,
að morgni,
vektu mig
komdu mér út

bara ef þér
langar til
að kíkja við.

Komdu til mín
þegar þú getur.
Seint að kvöldi,
hvíldu mig
láttu mig sofa

bara ef þér
langar til
að kíkja við,
enginn þrýstingur.

Komdu til mín,
þegar þú getur.
Í húmí nætur
haltu utan um mig
meðan ég sef

bara ef þér langar til

 
Kolbrún
1983 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

örvænting
týnd
sofandi
why
willing
sé þig
going
eftirsjá
Þær
svífandi á skýji
sjúklingur í stofu 10
Þú náðir mér
Kíktu við
hvergi
minn eini
Manneskjan
spegilmynd
saklausa þögnin
frá mér til þín
blár
Samviska
Breytingar
drama
fyrst
known
leyndarmál
skammdegið
Sýnið biðlund
tímabært