

Nú húmar að föstudagskveldi
einn nýstingskaldan marsmánuð
fyrir framan Melabúðina situr
einhverskonar Þráinn
með sál í einni en
trönuberjasaft í hinni.
Hvernig er ferðum hans háttað?
hann fer á tveimur jafnljótum
einn nýstingskaldan marsmánuð
fyrir framan Melabúðina situr
einhverskonar Þráinn
með sál í einni en
trönuberjasaft í hinni.
Hvernig er ferðum hans háttað?
hann fer á tveimur jafnljótum