Þráinn Bertelsson I
Nú húmar að föstudagskveldi

einn nýstingskaldan marsmánuð

fyrir framan Melabúðina situr

einhverskonar Þráinn

með sál í einni en

trönuberjasaft í hinni.

Hvernig er ferðum hans háttað?

hann fer á tveimur jafnljótum
 
Fjöllistahópurinn Pjalla
1989 - ...


Ljóð eftir Fjöllistahópinn Pjallu

sjálfs
Signor Rullí
Að losa hnullunga með járnkarli
Gimbill
Sannleikur allífsins
Sæll og Hreinn
Meðalmeðal
dún og fiður
Minning
Þáttur í útvarpinu
Tvídyrður bíll
(ónefnt)
Hugrenningar I
Hugrenningar II
karl í krapinu
hí hí hí hí
Hugrenningar III
Þráinn Bertelsson I
Þráinn Bertelsson II
Ástin