Þráinn Bertelsson II
Nú húmar að föstudagskveldi

en enginn Þráinn situr

fyrir framan hrími setta

Melabúðina.

Á mánudögum er baksíða

fréttablaðsins auð

íslensk kvikmyndaframleiðsla

er í sögulegu lágmarki.

Það er nefnilega hætt að

selja trönuberjasaft í

Melabúðinni

 
Fjöllistahópurinn Pjalla
1989 - ...


Ljóð eftir Fjöllistahópinn Pjallu

sjálfs
Signor Rullí
Að losa hnullunga með járnkarli
Gimbill
Sannleikur allífsins
Sæll og Hreinn
Meðalmeðal
dún og fiður
Minning
Þáttur í útvarpinu
Tvídyrður bíll
(ónefnt)
Hugrenningar I
Hugrenningar II
karl í krapinu
hí hí hí hí
Hugrenningar III
Þráinn Bertelsson I
Þráinn Bertelsson II
Ástin