

Að horfa út um gluggann
á ástfangið fólk
draga á eftir sér tvö lítil börn í þotu,
Ekkert málverk,
ekkert tónverk,
eða ljóð
er fallegra en ástfangið fólk
dragandi á eftir sér tvö lítil börn í þotu.
30.10\' 05
á ástfangið fólk
draga á eftir sér tvö lítil börn í þotu,
Ekkert málverk,
ekkert tónverk,
eða ljóð
er fallegra en ástfangið fólk
dragandi á eftir sér tvö lítil börn í þotu.
30.10\' 05