

ég horfi í augun á þér
fast, samt ég ekkert sé.
Ég horfi í augun á þér.
Þau eru tóm,
líflaus, eins og grjót.
Ég horfi í sálina á þér,
hún er brotið ker.
Ég horfi í sálina á þér.
Hún er glær
gegnsæ, eins og gler.
En ljósið skín í gegnum glerið
kastar myndum á grjótið
og ég sé,
líf myndast, innra með þér.
fast, samt ég ekkert sé.
Ég horfi í augun á þér.
Þau eru tóm,
líflaus, eins og grjót.
Ég horfi í sálina á þér,
hún er brotið ker.
Ég horfi í sálina á þér.
Hún er glær
gegnsæ, eins og gler.
En ljósið skín í gegnum glerið
kastar myndum á grjótið
og ég sé,
líf myndast, innra með þér.