

Horfi fram á hafið
fram af klettabrún ég stari.
Ef ég læt mig falla
er þeim sama þótt ég fari.
Horfi fram á hafið
það dregur úr mér mátt
öskrandi hyldýpi
og fallið er hátt.
Horfi á hafið
það ólgandi fyrir mér fer,
og ég fer.
fram af klettabrún ég stari.
Ef ég læt mig falla
er þeim sama þótt ég fari.
Horfi fram á hafið
það dregur úr mér mátt
öskrandi hyldýpi
og fallið er hátt.
Horfi á hafið
það ólgandi fyrir mér fer,
og ég fer.
Þetta er ekki sjálfsmorðsljóð, heldur andlegar pælingar. Hafið er mynd upp á mannhafið, eða "heiminn" eins og það er kallað.