Stúlkan III
Hugljúft
ég kyssi þig góða nótt.
Falleg
þú sefur svo vært.
Eilíf
en ég ekki.
Á morgun
verð ég farinn.
ég kyssi þig góða nótt.
Falleg
þú sefur svo vært.
Eilíf
en ég ekki.
Á morgun
verð ég farinn.
Stúlkan III