FEIMNI TIL ÞÍN
Allt er svart
og erfitt um gang
því það svarta er sandur.
Á leið til þín
með alla vasa fulla af feimni.
og erfitt um gang
því það svarta er sandur.
Á leið til þín
með alla vasa fulla af feimni.