Missir
Augu mætast
hjartað stoppar
gleðin gýs
hugur hoppar.
Brosir hringinn
ástin blossar,
taumlaus gleði
ástríðufullir kossar.
Inn í myrkri
þau tvö mætast
þá tvær sálir
meira en kætast.
Ástarfundinn
tvö enn muna
aldrei gleyma
ástarfuna.
Annað hitt nú
syrgir sáran,
augu opnast
rís svo báran.
Tárin nú
á hvarmi hvíla,
ský á himni
sólu skýla.
Sorgin ennþá
hann nú sækir,
ástin ekkert
nema flækir.
Horfnir tímar
hellast yfir
meðan klukkan
tifar, tifir.
Dauðinn freistar
mundar hnífinn,
hættur við
tíminn liðinn.
Ástvinir ekki
mega missa
honum varð ekki
á sú skissa.
Lífið er mikils virði..
hjartað stoppar
gleðin gýs
hugur hoppar.
Brosir hringinn
ástin blossar,
taumlaus gleði
ástríðufullir kossar.
Inn í myrkri
þau tvö mætast
þá tvær sálir
meira en kætast.
Ástarfundinn
tvö enn muna
aldrei gleyma
ástarfuna.
Annað hitt nú
syrgir sáran,
augu opnast
rís svo báran.
Tárin nú
á hvarmi hvíla,
ský á himni
sólu skýla.
Sorgin ennþá
hann nú sækir,
ástin ekkert
nema flækir.
Horfnir tímar
hellast yfir
meðan klukkan
tifar, tifir.
Dauðinn freistar
mundar hnífinn,
hættur við
tíminn liðinn.
Ástvinir ekki
mega missa
honum varð ekki
á sú skissa.
Lífið er mikils virði..