

-Mig langar svo
að snerta skýin og smakka á þeim.
-Mig langar svo
að kippa upp lúkufylli af grasi
bara til þess að henda upp í loftið.
-Mig langar svo
að dansa um göturnar án þess að detta.
-Mig langar svo
að stoppa tímann bara til þess
að hreyta einhverju í fjandmenn mína án þess að þeir segji nokkuð
-Mig langar svo
að geta sungið svo hátt að glös brotna.
-Mig langar svo
að deyja hlæjandi.
að snerta skýin og smakka á þeim.
-Mig langar svo
að kippa upp lúkufylli af grasi
bara til þess að henda upp í loftið.
-Mig langar svo
að dansa um göturnar án þess að detta.
-Mig langar svo
að stoppa tímann bara til þess
að hreyta einhverju í fjandmenn mína án þess að þeir segji nokkuð
-Mig langar svo
að geta sungið svo hátt að glös brotna.
-Mig langar svo
að deyja hlæjandi.