

Krefjandi spurningar
áleitinna hugsanna
stukku fram úr húminu.
Spruttu fram úr engu
náðu mér í rúminu.
Spurðu um allt
spurðu um ekkert,
efuðust þó aldrei
um galdur tímans
sem ég var með í glasi
við hliðina á rúminu mínu.
Galdurinn er
að vera í núinu.
áleitinna hugsanna
stukku fram úr húminu.
Spruttu fram úr engu
náðu mér í rúminu.
Spurðu um allt
spurðu um ekkert,
efuðust þó aldrei
um galdur tímans
sem ég var með í glasi
við hliðina á rúminu mínu.
Galdurinn er
að vera í núinu.