Tóma Rúm
Hann: ,,Þú ert mér stjarna á myrkum himni\".
Hún: ,,Þú ert hlýjan í sálinni\".
Þau bæði: ,,Við erum eitt\"
-Tíminn leið-
Hann: ,,Viltu eyða með mér ævinni? \".
Hún: ,,Þú ert sá eini sem ég ann,
og já\".
Þau bæði: ,,Við erum eitt\".
-Tíminn leið-
Hann: ,,Þú virðir mig ekki viðlits lengur\".
Hún: ,,Hjarta mitt hefur kólnað.
-Til þín\".
Þau bæði: *þögn*
-dagurinn leið-
Tveir koddar í tvíbreiðu rúmi.
En aðeins á öðrum hvílir haus.
Hann: ,,Hvað hefur gerst? Hvað hefur orðið?
Nú situr aðeins eftir
mitt tóma rúm\".
Hún: ,,Þú ert hlýjan í sálinni\".
Þau bæði: ,,Við erum eitt\"
-Tíminn leið-
Hann: ,,Viltu eyða með mér ævinni? \".
Hún: ,,Þú ert sá eini sem ég ann,
og já\".
Þau bæði: ,,Við erum eitt\".
-Tíminn leið-
Hann: ,,Þú virðir mig ekki viðlits lengur\".
Hún: ,,Hjarta mitt hefur kólnað.
-Til þín\".
Þau bæði: *þögn*
-dagurinn leið-
Tveir koddar í tvíbreiðu rúmi.
En aðeins á öðrum hvílir haus.
Hann: ,,Hvað hefur gerst? Hvað hefur orðið?
Nú situr aðeins eftir
mitt tóma rúm\".